Kvíslartunga 27, Mosfellsbær

89.500.000 Kr.Parhús
269,3 m2
8 herbergja
Sérinngangur
Herbergi 8
Stofur 3
Baðherbergi 2
Svefnherbergi 5
Ásett verð 89.500.000 Kr.
Fasteignamat 71.000.000 Kr.
Brunabótamat 83.800.000 Kr.
Byggingarár 2017

Lýsing


Lókal Eignir fasteignasala s. 469 4040 kynnir nýtt á skrá: 

**** Eignin er seld með fyrirvara ****


Nýtt og glæsilegt  269,3 fm. parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Kvíslartungu 27 í Leirvogstungu í Mosfellsbæ. Til afhendingar við kaupsamning. Fimm svefnherbergi í húsinu. Auðvelt að breyta sjónvarpsstofu á efri hæð í 6 herbergið.

Gólfhiti í öllum rýmum. Mikið af innbyggðum ljósum og tölvutenglar í öllum herbergjum. Húsið er staðsteypt, einangrað og klætt að utan með litaðri álklæðningu og við. Ál-tré gluggar í húsinu. Viðhaldslítið hús. Komin lokaúttekt á húsið. Hellulagðar stéttar og bílaplan með snjóbræðslu. Fullfrágengin lóð, hellur og gras.


Nánari lýsing:

Neðri hæð:

Forstofa mjög rúmgóð. Flísar á gólfi. 2 stórir skápar. Stór gólfsíður gluggi.
Eldhús með stórri hvítri háglans innréttingu frá HTH. Tæki frá Siemens.Hæglokun á hirslum. Harðparket á gólfi. 
Borðstofa mjög rúmgóð við hlið eldhúss. Rennihurð út á hellulagða stétt, stórir gólfsíðir gluggar. Harðparket á gólfi.
Stofa mjög björt og rúmgóð með harðparketi og stórum gólfsíðum gluggum. Rennihurð út á hellulagða stétt í suð-vestur.
Svefnherbergi með harðparketi, en ekki skáp.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Gólfsturta, upphengt salerni og handklæðaofn. Hvít háglans innrétting.
Geymsla er flísalögð með stórum skáp. Innangengt í bílskúr úr geymslu.
Bílskúr er rúmgóður með rafmagnsopnara og lokuðum hirslum yfir rafmagns- og hitainntök. Hurð út á stétt fyrir framan hús.
Á milli stofu og borðstofu er teppalagður bjartur stigi upp á efri hæð með þrepalýsingu. Undir stiganum er geymsla.

Efri hæð:
Sjónvarpsstofa með stórum gluggum og útgengt á suð-vestur svalir. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergi 1. Rúmgott herbergi með skáp og harðparket. Horngluggi.
Svefnherbergi 2. Hjónaherbergi með 2 stórum skápum. Harðparket.
Svefnherbergi 3. Herbergi með skáp og harðparket. Horngluggi.
Svefnherbergi 4. Stórt herbergi með skáp og harðparket.
Baðherbergi mjög rúmgott. Flísalagt í hólf og gólf. Hvít háglans innrétting. Stórt baðkar og gólfsturta. Upphengt salerni og handklæðaofn.
Þvottaherbergi með innréttingu og vaski. Flísar á gólfi.

Við enda gangs er útgengt á stóran hellulagðan sólpall sem er yfir þaki bílskúrs, hægt að setja heitan pott þar.


Allar innréttingar eru hvítar háglans frá HTH. Harðparket og flísar á gólfum.

Allar nánari upplýsingar veita: 
Ottó, lögg. fasteignasali             
gsm. 620 4050    otto@lokaleignir.is
Inga María, lögg. fasteignasali   gsm. 620 4040    inga@lokaleignir.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 62.000,- m/vsk.

Kort


Sölumaður

Ottó ÞorvaldssonLöggiltur fasteignasali
Netfang: otto@lokaleignir.is
Sími: 6204050
Senda fyrirspurn vegna

Kvíslartunga 27


CAPTCHA code