Um okkur

Fasteignasalan Lókal Eignir ehf. var stofnuð árið 2012 af feðginunum Ingu Maríu Ottósdóttur löggiltum fasteignasala og viðskiptafræðingi og Ottó Þorvaldssyni múrarameistara. Inga María hefur starfað við fasteignasölu frá árinu 2005 og lauk löggildingarnámi 2007. Inga María hefur alla tíð annast samningagerð í bransanum. Ottó lauk löggildingarnámi 2014 er með sérfræðiþekkingu þegar kemur að fasteignum. Lókal Eignir býr því að mikilli reynslu og þekkingu í faginu. 


Góð tenging við viðskiptavini okkar skiptir okkur miklu máli. Því leggjum við mikla áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist hér á landi. Lókal Eignir leggur mikla áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist hér á landi.

Fyrirtækið er vel staðsett, talsvert miðsvæðis, í glæsilegu húsnæði við Vínlandsleið 14, Reykjavík, þar sem stutt er út á stofnbraut og í flest hverfi borgarinnar.

Við bjóðum nýja sem gamla viðskiptavini ávallt velkomna og erum alltaf með heitt á könnunni.


Lókal Eignir ehf.
Kennitala 540212-2520
Vsk.nr. 110527
Lokaleignir@lokaleignir.is
Sími 469 4040