Vogatunga selt 61-69, Mosfellsbær
Tilboð
Lóð / Jarðir
6 herb.
236,6 m2
Tilboð
Stofur
1
Herbergi
6
Baðherbergi
Svefnherbergi
5
Byggingaár
2018
Brunabótamat
0
Fasteignamat
36.660.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Lókal Eignir fasteignasala s. 469 4040 kynnir:   

Erum með í einkasölu byggingaframkvæmdir að Vogatungu 61-69 Leirvogstungu Mosfellsbæ.
Um er að ræða sökkla og botnplötur að 5 raðhúsum á 2 hæðum um 237 fm. hvert með innbyggðum bílskúr. Allar teikningar komnar.
Gert er ráð fyrir að húsin séu einangruð og klædd að utan. Allir sökklar komnir og búið að steypa 2 botnplötur. Frárennsli tengt og komnir brunnar fyrir tvö hús.
 Gert ráð fyrir ofnahitun í húsunum. Hægt er að byrja uppsteypu á 2 húsum strax.

Öll vinnuaðstaða fylgir sem er á staðnum, (nema blái gámurinn) svo og allt  byggingarefni, steypustál, timbur, loftabitar og loftastoðir.Allar nánari upplýsingar veita: 

Ottó, lögg. fasteignasali             gsm. 620-4050    otto@lokaleignir.is
Inga María, lögg. fasteignasali   gsm. 620-4040   inga@lokaleignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 62.000,- m/vsk.

Senda fyrirspurn vegna

Vogatunga selt 61-69

CAPTCHA code


Ottó Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali