Jónsgeisli selt 77, Reykjavík

TilboðRaðhús
228,4 m2
7 herbergja
Sérinngangur
Herbergi 7
Stofur 2
Baðherbergi 2
Svefnherbergi 5
Ásett verð Tilboð
Fasteignamat 80.700.000 Kr.
Brunabótamat 72.600.000 Kr.
Byggingarár 2005

Lýsing


Lókal Eignir fasteignasala s. 469 4040 kynnir: 
*** Selt með fyrirvara ***
Vel skipulagt endaraðhús á tveimur hæðum. Samtals 228,4 ferm. 5 svefnherbergi. Innangengt í bílskúr.  
Hátt til lofts með innfelldri lýsingu og
funkbus ljósastýringu. Stór sólpallur með heitum potti og 
hellulagt plan með hita fyrir framan hús.

Vatnsleki varð á baðherbergjum, og þarf að endurnýja flísalagnir. Einnig eru lausar flísar á svölum.
Hægt að útbúa 2 herb. íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Fasteignamat næsta árs er 80.700.000.-


Efri hæð :
Forstofa : Rúmgóð með stórum skáp.
Gestsnyrting : Innaf forstofu, flísalögð með sturtu (ófrágengin), upphengt salerni. Handklæðaofn (ótengdur).
Bílskúr : Rúmgóður með flísum á gólfi. Milliloft og rafmagnsopnari, inngengt frá forstofu. (lítillega ófrágenginn).
Herbergi 1: Fínt herbergi með skáp.
Eldhús : Rúmgott og vel búið með ljósum steinborðplötum, tvöfaldur ísskápur fylgir, gufugleypir yfir helluborði. Innrétting í U. Borðkrókur. Opið út á stóran afgirtan pall fyrir framan hús í suður.
Stofa og borðstofa : Í björtu og opnu rými með miklum gluggum. Gengið út á svalir í norð-austur. (lausar flísar á svölum) Óhindrað útsýni til Esjunnar.
Skáli : Mjög bjartur með stórum glugga sem er á millihæða. Glerhandrið.
Stigi : Bjartur stigi við stóran glugga.
Neðri hæð : 
Skáli :
Komið í stórt miðrými þar sem er sjónvarp og lítil geymsla undir stiga. Opið út í garð.
Herbergi 2 (aðalherbergi): Rúmgott með fataherbergi (var inntaksrými).
Herbergi 3: Parket á gólfi og skápur.
Herbergi 4: Parket á gólfi og skápur.
Herbergi 5: Skráð sem geymsla á teikningu (með glugga). Parket á gólfi og skápur.
Aðal baðherbergi: Stórt, flísalagt með fínni innréttingu, sturtu og stóru hornbaðkari með nuddi. Upphengt salerni, handklæðaofn, (eftir að klæða loft).
Þvottahús : Rúmgott með stórri innréttingu og vélum í vinnuhæð. Stór skápur.
Gólfhiti er í öllu húsinu og gólfefni eru flísar og eikarviðarparket.

Allar nánari upplýsingar veita: 
Ottó, lögg. fasteignasali             gsm. 620-4050    otto@lokaleignir.is
Inga María, lögg. fasteignasali    gsm: 620-4040    inga@lokaleignir.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, 0,8% af fasteignamati eignar (0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6%).
2. Þinglýsingargjald kr. 2.000,- af hverju skjali (kaupsamningur, skuldabréf, afsal, o.s.frv.).
3. Umsýslugjald fasteignasölu, sbr. kauptilboð.
4. Lántökugjald lánastofnunar, oftast 40-70 þúsund.

Kort
Sölumaður

Ottó ÞorvaldssonLöggiltur fasteignasali
Netfang: otto@lokaleignir.is
Sími: 6204050
Senda fyrirspurn vegna

Jónsgeisli selt 77


CAPTCHA code