Árkvörn SELD 2A, Reykjavík
Tilboð
Fjölbýlishús
3 herb.
69,4 m2
Tilboð
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
1991
Brunabótamat
22.450.000
Fasteignamat
33.100.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin Sækja PDF

Lýsing


Lókal Eignir fasteignasala s. 469 4040 kynnir: 

** EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA **
Óskum eftir öllum gerðum eigna á skrá!

Skemmtilega hönnuð 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Árkvörn 2A í Ártúnsholtinu með miklu útsýni yfir borgina, út á Sundin og til Esjunnar. Íbúðin er 69,4 ferm. 
Sér geymsla í sameign 4,7 ferm., ekki í skráðum fermetrum.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit!

Nánari lýsing: 

Sameiginleg ytri forstofa með íbúð 02.02, flísalögð með stórum glugga.
Sér forstofa: Opin með skáp og flísum á gólfi.
Eldhús: Er opið með stórri innréttingu sem nær upp í loft. Stór eyja með skápaeiningu yfir.
Stofa: Er í opnu björtu rými með útgengt út á rúmgóðar austur svalir.
Aðalherbergi: Rúmgott með skáp og parket á gólfi. Stórir gólfsíðir gluggar með útsýni til Esjunnar og út á sundin.
Herbergi 2: Parket á gólfi og 2 gluggar með útsýni til Esjunnar og út á sundin.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi. Vaskainnrétting og hár skápur. Gluggi á baði. 
Þvottahús: Tengi fyrir þvottavél í sameign.
Geymsla: Sér geymsla í sameign.
Allar innréttingar úr rótarspón/maghony. Gólfefni íbúðar eru ljóst gegnheilt parket og flísar. 
Öll ljós í íbúðinni fylgja með.

Stutt í alla helstu þjónustu í Árbæ og Ártúnsholtinu. Göngufæri í Ártúnsskóla. Leikskólarnir Kvarnaborg og Regnboginn í göngufæri.

Allar nánari upplýsingar veita: 
Inga María, lögg. fasteignasali    gsm: 620 4040    inga@lokaleignir.is
Ottó, lögg. fasteignasali             gsm. 620 4050     otto@lokaleignir.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, 0,8% af fasteignamati eignar (0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6%).
2. Þinglýsingargjald kr. 2.000,- af hverju skjali (kaupsamningur, skuldabréf, afsal, o.s.frv.).
3. Umsýslugjald fasteignasölu, sbr. kauptilboð.
4. Lántökugjald lánveitanda, skv. verðskrá, oft 40-70 þúsund.

Sækja PDF

Vinsamlegast fyllið út formið hér fyrir neðan!

CAPTCHA code


Inga María Ottósdóttir
Löggiltur fasteignasali / Viðsk.fr.