Ottó Þorvaldsson

Löggiltur fasteignasaliOttó er múrarameistari að mennt og hefur starfað sem slíkur frá blautu barnsbeini. Ottó hóf löggildingarnám fasteignasala 2012 og lauk því með glæsibrag 2014. Ottó lauk löggildingu leigumiðlara vorið 2012.

Ottó er hinn eigandi Lókal Eigna ehf.